Félagsmálaskóli alþýðu býður í vetur, í samvinnu við fræðslunefnd LL, upp á sérhæfð sí- og endurmenntunarnámskeið fyrir stjórnir og starfsmenn lífeyrissjóða þar sem fjallað verður á hnitmiðaðan hátt um ýmis hagnýt viðfangsefni á sviði lífeyrismála. Opnað hefur verið fyrir skráningar á heimasíðu Félagsmálaskólans.