Copy
Mánaðarpóstur

Fræðslunefnd LL stóð í gær fyrir hádegisfræðslu fyrir starfsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða þar sem Snædís Ögn Flosadóttir, nefndarmaður í nefndinni, fór yfir fræðslumálin í heild sinni. Hvar erum við að standa okkur og hvar þurfum við að bæta í. 

Á opnum fundi fyrir sjóðfélaga og fulltrúaráð Gildis-lífeyrissjóðs nýverið flutti Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ, erindi um samspilið milli almannatrygginga og lífeyrissjóða. Erindið verður endurtekið á hádegisfræðslufundi fyrir starfsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða á Grandhóteli fimmtudaginn 19. desember kl. 12 - 13. Boðið verður upp á léttar jólaveitingar.

 

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, ásamt LL og SFF stendur fyrir málþingi þriðjudaginn 10. desember kl. 12-13:30 í Hátíðasal Háskóla Íslands. Allir velkomnir.

 

Guðrúnartúni 1
105 Reykjavík
S: 563 6450
Kt: 450199-2069
Netfang: ll@ll.is


This email was sent to <<Email Address>>
why did I get this?    unsubscribe from this list    update subscription preferences
Landssamtök lífeyrissjóða · Guðrúnartúni 1 · Reykjavik 105 · Iceland