Copy
Mánaðarpóstur LL

Félagsmálaskólinn, í samstarfi við LL,  stendur fyrir námskeiði um persónuvernd í lífeyrissjóðum 24. október nk. kl. 15 - 18. Skráningu lýkur í þessari viku.

Áhersla verður á uppbyggingu réttinda og tryggingarvernd í samtryggingardeildum lífeyrissjóða og þær áskoranir sem kerfið stendur frammi fyrir. 

Skráning á heimasíðu Félagsmálaskólans

LL leita að sérfræðingi á skrifstofu landssamtakanna. Leitað er að öflugum einstaklingi með góða hæfni til að annast greiningu á ýmsum hagstærðum og víðtæka þekkingu og getu til að starfa skipulega og sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til og með 28. október.

Guðrúnartúni 1
105 Reykjavík
S: 563 6450
Kt: 450199-2069
Netfang: ll@ll.is


This email was sent to <<Email Address>>
why did I get this?    unsubscribe from this list    update subscription preferences
Landssamtök lífeyrissjóða · Guðrúnartúni 1 · Reykjavik 105 · Iceland