Copy
Mánaðarpóstur LL

Til að bæta aðgengi að upplýsingum um hvenær ársfundir lífeyrissjóða eru haldnir hefur verið útbúinn flipi á forsíðu Lífeyrismál.is þar sem þessar upplýsingar verður að finna. Margir sjóðir hafa nú þegar haldið sína fundi en hugmyndin er að skjalið verði framvegis uppfært árlega og upplýsingarnar þannig gerðar aðgengilegri fyrir sjóðfélaga og þeir hvattir til að mæta á fundina.

OECD hefur birt bráðabirgðatölur um helstu kennitölur lífeyrissparnaðar innan aðildarlanda sinna og valinna landa utan samtakanna. Þar kemur m.a. fram að lífeyrissparnaður á vegum íslenskra lífeyrissjóða, samtryggingar og séreignar er um 167% af VLF.

Guðrúnartúni 1
105 Reykjavík
S: 563 6450
Kt: 450199-2069
Netfang: ll@ll.is


This email was sent to <<Email Address>>
why did I get this?    unsubscribe from this list    update subscription preferences
Landssamtök lífeyrissjóða · Guðrúnartúni 1 · Reykjavik 105 · Iceland