Copy
Mánaðarpóstur LL

Í tilefni aldarafmælis LSR er boðið til opins morgunverðarfundar á Hilton Reykjavík á afmælisdegi LSR þann 28. nóvember næstkomandi. 

„Við erum komin núna talsvert frá viðmiðum sem lengi hafa ríkt...“ Sagði Tómas Möller, lögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, meðal annars á fundi sem LL stóðu fyrir nýverið um strauma og stefnur í fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða.

 

 

Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð, var meðal framsögumanna á fundinum og fjallaði um þær risavöxnu umhverfisbreytingar sem að okkur snúa um þessar mundir, og enginn veit hvert leiða. Aðrir framsögumenn voru dr. Lára Jóhannsdóttir, prófessor í Háskóla Íslands og Tómas Möller, lögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. 

Guðrúnartúni 1
105 Reykjavík
S: 563 6450
Kt: 450199-2069
Netfang: ll@ll.is


This email was sent to <<Email Address>>
why did I get this?    unsubscribe from this list    update subscription preferences
Landssamtök lífeyrissjóða · Guðrúnartúni 1 · Reykjavik 105 · Iceland