Copy
Mánaðarpóstur LL

Ásta Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin í stöðu sérfræðings á skrifstofu LL og mun hefja störf 1. febrúar. Ásta er með master í hagfræði frá Árósarháskóla og bachelor í stærðfræði og hagfræði frá Háskóla Íslands. Ásta hefur tekið grunnfög innan tryggingastærðfræðideildar Kaupmannahafnarháskóla og starfaði sem tryggingastærðfræðingur fyrir lífeyrissjóði í Danmörku, Pensam, ATP og í Edlund, sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun reiknikerfa fyrir lífeyrissjóði. Landssamtökin bjóða Ástu velkomna til starfa.

Guðrúnartúni 1
105 Reykjavík
S: 563 6450
Kt: 450199-2069
Netfang: ll@ll.is


This email was sent to <<Email Address>>
why did I get this?    unsubscribe from this list    update subscription preferences
Landssamtök lífeyrissjóða · Guðrúnartúni 1 · Reykjavik 105 · Iceland