Copy
Mánaðarpóstur LL

Þann 19. september verður haldið námskeið um uppbyggingu íslenska lífeyrissjóðakerfisins. Áhersla er á uppbyggingu réttinda og tryggingarvernd í samtryggingardeildum lífeyrissjóða og þær áskoranir sem kerfið stendur frammi fyrir. Skráning á vef Félagsmálaskólans.

 

Stapi kynnir réttindakerfi sjóðsins á Grandhóteli 17. september. Kerfið byggir á því að lífeyrisréttindi breytast mánaðarlega í samræmi við inngreidd iðgjöld og ávöxtun eigna sjóðsins. Skráning á Lífeyrismál.is

 

Þann 22. ágúst sl. tók Harpa Jónsdóttir við starfi framkvæmdastjóra LSR. LL bjóða Hörpu velkomna til starfa.

„Hlutirnir gerðust hratt og ég finn til gríðarlegrar ábyrgðar sem fylgir því að sitja í tveimur stjórnum í lífeyrissjóðakerfinu.“ segir Ingibjörg Ólafsdóttir, forstöðumaður nýs þjónustusviðs Eflingar stéttarfélags og stjórnarmaður í Gildi-lífeyrissjóði og Landssamtökum lífeyrissjóða.

Guðrúnartúni 1
105 Reykjavík
S: 563 6450
Kt: 450199-2069
Netfang: ll@ll.is


This email was sent to <<Email Address>>
why did I get this?    unsubscribe from this list    update subscription preferences
Landssamtök lífeyrissjóða · Guðrúnartúni 1 · Reykjavik 105 · Iceland