Copy
Mánaðarpóstur LL

Félagsmálaskólinn, í samstarfi við LL, stendur fyrir námskeiði um áhættustýringu og innra eftirlit fimmtudaginn 21. nóvember. Agni Ásgeirsson, forstöðumaður áhættustýringar hjá LSR, ræðir m.a. um regluverk um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða, skyldur þeirra til áhættumats og hlutverk áhættustjóra innan sjóðanna. Skráning á vef Félagsmálaskólans

Í ár fagnar viðbótarlífeyrissparnaður 20 ára afmæli hér á landi. En af hverju viðbótarlífeyrissparnaður? Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri LSBÍ og EFÍA, svarar því.

LL hafa látið útbúa sex myndbönd sem öll eru innan við 1 mín. að lengd. Þetta eru:

  1. Af hverju þarf ég að greiða í lífeyrissjóð?
  2. Hvar finn ég upplýsingar um réttindi mín hjá lífeyrissjóðum?
  3. Hvaða réttindi fæ ég með því að greiða í lífeyrissjóð?
  4. Viðbótarlífeyrissparnaður
  5. Hversu mikið greiða sjálfstætt starfandi í lífeyrissjóð?
  6. Hvernig vel ég mér lífeyrissjóð?

Við hvetjum sjóðina til að nýta efnið á sínum miðlum en öllum er heimil notkun í kynningarskyni.

Guðrúnartúni 1
105 Reykjavík
S: 563 6450
Kt: 450199-2069
Netfang: ll@ll.is


This email was sent to <<Email Address>>
why did I get this?    unsubscribe from this list    update subscription preferences
Landssamtök lífeyrissjóða · Guðrúnartúni 1 · Reykjavik 105 · Iceland