Halló kæri vinur ;)
Vissir þú að október er meistaramánuður? Í Meistaramánuði skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér markmið. Markmiðin geta verið stór og smá en í gegnum árin hafa þátttakendur til að mynda sett sér markmið um að heimsækja ömmu og afa oftar, taka mataræðið í gegn, lesa fleiri bækur, klífa fjöll, mála myndir og fara fyrr á fætur en aðra daga. Við skorum á þig www.meistaramanudur.is
|